Hillan
PAP+ Tannhvíttunarpenni
PAP+ Tannhvíttunarpenni
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Fljótvirkur tannhvíttunarpenni
Nú getur þú nú með lítilli fyrirhöfn hvíttað tennurnar þínar! Fljótvirkur, léttur og meðfærilegur tannhvíttunarpenni sem inniheldur PAP+ formúluna, fullkominn til að lýsa upp bletti á tönnunum þínum.
- Fullkominn til að ná á erfiða staði
- Þægilelegur á ferðinni
- Skemmir ekki glerunginn né góminn þinn
Hvernig er best að nota PAP+ Pennan?
Fyrir fyrstu notkun, skal byrja á því að ýta á takkann þangað til gelið nær að væta enda pensilsins. Þurrkið svo tennurnar vel, brosið og setjið þunnt lag af geli á tennurnar. Bíðið í 30 sekúndum áður en munninum er lokað, forðist að borða og drekka 10-30 mínútum eftir að setja gelið á tennurnar. Nota má pennan eins oft og þörf er á.
1 x PAP+ Tannhvíttunar Penni.
Magn af geli: 3ml | 0.1 fl. oz.
Glycerin, Water/Aqua, Phthalimidoperoxycaprioc acid (PAP), Ammonium Acryloyldimetyltaurate/VP Copolymer, PVP, Sodium Phosphate, Potassium Citrate, Disodium Phosphate, Hydroxyapatite, Sodium Saccharin, Mentha Piperita (Peppermint) Oil, Sodium Gluconate, Potassium Hydroxide, Monosodium Citrate, t-Butyl Alcohol, PVM/MA Copolymer, Xanthan Gum, C12-15 Pareth-3, Titanium Dioxide (CI 77891), Mica (CI 77019), Tin Oxide (CI 77861).
