Zone Bear Down Steel-Blood
Zone Bear Down Steel-Blood
Um Saltið: Bear Down Steel-Blood er samstarfsverkefni milli Travis "Papa Bear" Rogers og Zone Smelling Salts. Þetta Ammóníak salt er blanda af þeirra þróuðustu og sterkustu söltum, Bear Down Steel Golden Tides og Norse Blood (sem við seljum einnig). Því er Bear Down Steel-Blood aðeins fyrir þá allra hörðustu og ekki æskilegt fyrir byrjendur.
Virkjun: Söltin eru tilbúin til notkunar strax (það þarf ekki að bleyta þessi sölt)
Styrkleiki: Fyrir guði á meðal manna. (BDS BLood)
Lykt: Ammoníak með kraftmiklum eucalyptus og piparmintu.
Innihaldsefni: Ilmolíu Olíu Extracts, Rauður Matarlitur, Vatn, Natríumkarbónat, Ammoníumklóríð.
- Skrúfaðu lokið af, EKKI toga í né snúa hringnum ofan á lokinu.
- Passaðu að skrúfa lokið þétt á aftur eftir notkun (Eftir því sem saltið fær meira súrefni klárast það fyrr).
- Hristu flöskuna og sláðu í botninn fyrir notkun (til að ná öllu saltinu á botninn fyrir opnun).
- Það þarf ekki að taka lokið alveg af flöskunni (að taka það að hluta til af getur alveg gefið manni það spark í rassinn sem þarf).
- Mundu að halda flöskunni heilli handleggslengd frá öllum andlitum!!!
*Endingartími er oftast u.þ.b. 6 mánuðir eftir fyrstu opnun. (Fer eftir því hve oft og lengi flaskan er opin eftir það)
Hvað eru ammóníak sölt?
Ammóníak sölt hafa verið notuð í áratugi í kraftlyftingum og öðrum íþróttum þar sem þau hafa verið sögð auka styrk og viðbragð.
Varúð
Notendur Ammóníaksalta verða að vera meðvitaðir um eftirfarandi:
• Kynntu þér áhættuþætti við notkun Ammóníaksalta.
• Ekki ofnota Ammóníaksölt né nota þau á annan hátt en þau eru auglýst.
• Haldið Ammóníaksöltum frá börnum.
• Forðist snertingu við augu, munn eða opin sár.
• Byrjið alltaf að þefa heilli handleggslengd frá andlitinu.
• Notið ekki söltin ef þið eruð með ofnæmi eða eruð ólétt.
• Heyrðu í þínum heimilslækni og kannaðu hvort Ammóníak sölt séu eitthvað sem henta þér.
• Meðhöndlið söltin af skynsemi og eftir leiðbeiningum.
• Ekki nota söltin undir áhrifum áfengis.